
laugardagur, september 22, 2007
enginn nema fuglinn fljúgandi
Bloggleysi þarf ekki alltaf að þýða andleysi - stundum er bara tíminn alltof naumur. Ég hef frá ótalmörgu að segja, en hef ekki haft tíma til að gera því öllu skil. Síðasta helgi var stórkostleg - afmælið heppnaðist vel (kærar þakkir til allra sem sendu mér afmæliskveðjur :o) ) og ferðin til Niagarafossa var langt framar vonum og munu þessir viðburðir fá meira pláss síðar, en þangað til er hér mynd sem ég tók á fossasvæðinu.

Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Vaaáá! Ekkert smá flott mynd.
Lítur út eins og póstkort
Myndin er mjög vel tekin. Krafturinn í fossinum kemur vel fram og fuglinn er punkturinn yfir i-ið, sem alls ekki má vanta.
Hvað áttu hana í mikilli upplausn?
JH
Skrifa ummæli