En svo ég haldi áfram med upphaflega efnid, tá barasta langar mig ekkert til ad fara heim. Audvitad hef ég smá heimtrá og mig langar ad hitta alla aftur, en sú vitneskja ad meirihlutann af tví fólki sem ég hef kynnst hérna mun ég aldrei sjá aftur og ekkert vita um hvad tad verdur. Svo var verid ad hengja upp námskeidalista naestu annar og mig langar til ad taka mörg námskeidanna, ég er ordinn gjörsmitud af frísneskunni. Hugga sjálfa mig med tví ad ég geti komid hingad aftur einhverntíma seinna og verid tá í alvöru námi, en veit innst inni ad tad er ólíklegt.
En svo ég verdi svolítid jákvaed, tá á ég rúmar fimm vikur eftir hérna og aetla ad reyna ad gera eitthvad skemmtilegt eda eitthvad gagnlegt á teim tíma. Gagnlegt = ég aetla ad byrja á MA ritgerdinni, skemmtilegt = ég aetla ad nýta hvert taekifaeri til ad svíkjast um ad gera tad gagnlega :o)
Svo kemur mamma í heimsókn og ég fer líklega til Münchenar ad leita ad Ölpunum og á föstudaginn fer ég í vettvangsferd sem endar í einhverjum gardi ad hlusta á Töfraflautuna eftir Mozart. Tegar ég skrádi mig í tá ferd fyrir tveimur mánudum, sá ég fyrir mér sól og svo hlýtt myrkur á medan flutningi óperunnar staedi. Núna aetla ég ad taka regnúlpuna med - annars er ég alveg hryllilega kvefud núna og ekkert gaman ad tví (ég er í útlöndum í júlí).
Annars tók ég tetta próf á netinu...ég eda ekki ég?
Take the quiz: "Which Student from Harry Potter are you?"
Hermione Granger
Yea! You are Hermione Granger! You are the intelligent one out of all your friend and you always strive for perfection. You prefer to think things through before acting, and you are determined to impress everyone. While you're brain power does get you out of allot of things, you should try to relax a little bit. Perfection is unattainable, you know.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli