fimmtudagur, janúar 20, 2005

Persónuleikapróf

Held að þetta sé það sem kallast fjölgreindarpróf eða áhugasviðspróf eða e-ð áþekkt. Skemmtilegar niðurstöður - og virðast passa ágætlega við það sem ég er að gera, spurning um hversu marktækt þetta er samt. Held að ef öll próf sem ég hef tekið eiga að sýna hvernig persónuleiki ég er þá sé ég býsna klofin :o)

You scored as Verbal/Linguistic. You have highly developed auditory skills, enjoy reading and writing and telling stories, and are good at getting your point across. You learn best by saying and hearing words. People like you include poets, authors, speakers, attorneys, politicians, lecturers and teachers.

Verbal/Linguistic

89%

Logical/Mathematical

64%

Interpersonal

61%

Intrapersonal

57%

Musical/Rhythmic

54%

Visual/Spatial

50%

Bodily/Kinesthetic

39%

The Rogers Indicator of Multiple Intelligences
created with QuizFarm.com

1 ummæli:

Bullukolla sagði...

Hæ hæ. Sniðugt! Ég verð að prófa þetta líka.

By the way...þykist vera byrjuð að blogga aftur :)