miðvikudagur, apríl 28, 2004

Ég var farin ad halda ad Tjódverjar vaeru alls ekki skipulagdir og alls ekki á réttum tíma - alveg tangad til ad strákurinn sem byr í naesta herbergi flutti inn. Tad bregst ekki ad alltaf tegar ég er ad festa svefn, sama hvort ég fer í rúmid klukkan tíu eda eitt, eda hvenaer sem er á milli, tá hefur hann kvöldsnyrtinguna. Fyrst burstar hann tennurnar, svo rakar hann sig med rafmagnsrakvél - lengi, svo fer hann í sturtu - og tekur trjár tarnir (tad er hann slekkur tvisvar á vatninu, tannig ad ég held ad hann sé loksins búinn, ádur en hann er búinn). Tar sem sturtan er vid höfdagaflinn á rúminu mínu og klósettid hans hinum megin vid hana heyri ég allt. Ég er ekki mjög svefnstygg manneskja, tad er ad segja eftir ad ég er sofnud, en ef einhver truflar mig tegar ég er ad reyna ad sofna er ég alls ekki skemmtileg - tad munadi minnstu ad ég faeri fram og öskradi smá - ég sleppti tví hinsvegar og kveikti á geislaspilaranum mínum og kláradi tar med rafhlödurnar. Og ég tók tímann, tessi kvöldsnyrting tók 30 mínútur (00:10-00:40) og ta gat ég loks sofnad.

Og til ad halda áfram ad vera fúllynd og hneykslast, tá fór ég á pósthús í gaer med bref sem ég turfti ad senda. Konan sem afgreiddi mig horfdi lengi á bréfin og spurdi svo til hvada lands tau aettu ad fara (ég skrifa alltaf Iceland, svona bara til öryggis). Ég svaradi tví til ad tau aettu ad fara til Íslands, hún horfdi lengur á bréfin og svo á mig og spurdi svo hvort Ísland vaeri í Evrópu. Tarf madur ekki ad kunna smá landafraedi ádur en madur faer vinnu á pósthúsi? Tótt landafraedikunnátta mín sé ekki til fyrirmyndar veit ég ad Ísland er í Evrópu.

En svona til ad komast á léttari nótur tá bordadi ég ekta tyskan mat í dag sem var ekki vondur, og tad tel ég vera afrek. Tad voru kálbögglar med kartöflumús og graenum baunum og nú er ég naestum ad springa. Í tilefni af tví fór ég í innkaupaferd, sem ég turfti, tví ég átti ekkert eftir nema hrísgrjón og epli. Ég hef ekki farid í búd í viku og hef undanfarna daga lifad á temanu kjötbollur med hrísgrjónum/pasta/núdlum - ótrúlegt hvad einn svona lítill bakki af kjötbollum endist lengi. Ég fann búd sem er med meira úrval en Aldi og tarf líklega ekki ad fara í búd lengi.

Félagslífid lítur vel út hjá mér, tví annad kvöld er international party, tar sem allir útlendingarnir áttu ad koma med mat frá sinu heimalandi. Ég er afsökud eftir ad ég útskyrdi ad tad vaeri ekki haegt ad nálgast hráefni í daemigerdan íslenskan mat í Tyskalandi og taldi upp svid, hákarl og meiri svona torramat, tar til andlitid datt af fólkinu. Ef ég gaeti hins vegar nálgast íslenskan mat, myndi ég líklega maeta med skyr - svona til ad faela fólk ekki alveg i burtu. Ég baudst hins vegar til ad koma med brennivín (keypti flösku af tví í fríhöfninni) en stjórnandinn áleit ad tad yrdi of lítid á mann - ég tarf ad spyrja hana hvort hún hafi nokkurn tíma smakkad brennivín, tví ég held ad flestir myndu ekki nota máltaekid of lítid - hversu litid er alveg nóg. (Reyndar er mér farid ad finnast brennivín gott - slík er úrkynjun tess ad skemmta sér med íslenskunemum)

Á föstudaginn er svo party í húsinu med barnum, tad borgar sig ad hinkra vid eftir tíma - tví ég stód í gaer hjá hinu nordurlandafolkinu í tyskuáfanganum og tau byrjudu ad tala um tetta party - og ádur en ég veit af baud saenska stelpan mér ad koma med og borda med teim fyrst og svona, svo tad verdur gaman :-)

Ádan fór ég í Mensuna og bordadi hádegismat med Issy - tetta er ákvedin hefd, tar sem vid erum ekki í tímum á midvikudögum, förum vid í Mensuna og bordum saman. Hún er mikid fyrir ad tala en reyndar lítid fyrir ad hlusta, en tad er allt í lagi tar sem ég er helmingi lengur ad borda en hún og hún er skemmtileg. Líf hennar í augnablikinu er farid ad líkjast lélegri grinútgáfu af sápuóperu. Í naestu íbúd byr nefnilega strákur (svona súkkuladigaei) sem er búinn ad vera ad reyna vid hana í hálft ár - hún hafdi engan áhuga fyrst og enn sídur tegar hun frétti ad hann aetti kaerustu. Hann vissi samt ekki ad hún vissi um kaerustuna og heldur áfram ad bjóda henni hingad og tangad, sem hún neitar alltaf og gerir bara grín ad honum og vid hlaejum bara ad tessum sögum. En í morgun sat hún úti á svölum og hann kemur út á svalirnar sínar, fyrst var hann voda hissa og spurdi hana hvad hún vaeri ad gera á svölunum á tessum tíma dags. Hún sagdist vera ad laera, en fannst hann líta einkennilega út. Strax á eftir kom kaerastan hans út á svalirnar og svipurinn á andlitinu á honum var víst óborganlegur. Vid hlökkum mjög til ad heyra hvada afsakanir hann kemur med núna - eda hvort og hvernig tá hann reynir ad kjafta sig út ur tessu.

Skodanakönnuninni á tví hvorn ég aetti ad hengja upp á vegg Herr Bloom oder Herr Pitt (ritstjórar bladsins aettu ad laera smá samtengingafraedi, tví innan í bladinu stendur ad núna geti madur hengt upp bada og samtengingin und er notud) lykur med tví ad ég aetla ad nyta mér tann Salómonsdóm sem tar kom fram ad hafa Herr Bloom á virkum dögum og Herr Pitt um helgar - fyrirtaks lausn.

Og bara svona ad lokum, fyrst ég komst í tölvu sem haegt er ad gera klippa og líma á (ekki haegt á bókasafnstölvunum) kemur hér próf. Reyndar er úrvalid af prófum slaemt í dag - svo tetta verdur ad duga.

chibie
You are basically an average friend, not what you
would call TOO THIS or TOO THAT, but try to be
unique so your friends will remember you when
you're all old grannies ^_^


... The Ultimate friendship Quiz ...
brought to you by Quizilla




mánudagur, apríl 26, 2004

Af hverju aetli helgar lídi svona hratt - eda lídi án tess ad madur geri neitt af viti?

Ég gerdi reyndar alveg fullt - en samt kannski ekki alveg tad sem ég hefdi átt ad vera ad gera. Eftir skóla á föstudaginn hófst svona fyrirlestrarundirbúningur, ég og önnur stelpan sem er med mér í fyrirlestrarhóp fórum og töludum vid kennarann og fengum lista yfir taer baekur sem vid aettum ad nota. Svo fórum vid á bókasafnid ad leita ad bókunum - ég veit ekki hver fann tetta kerfi hérna upp, en tad er ekki ad virka. Hér eru flokkarnir ekki númeradir, heldur notadir trír stafir - sem vaeri sök sér ef öllu vaeri svo radad í stafrófsröd, en tad vaeri kannski fulleinfalt og hér er tví alt vid hlidina á nor og jur og svo ang einhversstadar allt annars stadar. Ad auki er bókunum skipt í deildir eftir tví hvad lánstíminn er langur, svo vid turftum ad fara um allt bókasafnid ad leita ad tessum bókum og tad tók alveg klukkutíma - ekki í fyrsta skipti sem mér finnst ég vera í ratleik hérna. En eitt jákvaett, bókasafnid hérna er áskrifandi ad Mogganum - svo ef ég fae heimtrá, get ég farid tangad og lesid allt bullid tar.

Um kvöldid fór ég og hitti ameríkanana og aetladi med teim á Jahrmarkt, en áaetlanirnar breyttust svo vid fórum á skemmtistad í stadinn. Og hvílíkur stadur, tetta var eins og moldvörpuhola. Fyrst fór madur nidur tröppur og allt var nedanjardar - allt fullt af rangölum og útskotum, trjú dansgólf, trír barir, tvö billjardherbergi, hamborgarastadur og fullt af einhverjum furdulegum herbergjum. Reyndar var stemmningin frekar dauf - kannski ekki skrýtid tví staersta partý ársins var kvöldid ádur, fimm túsund manns ad skemmta sér í matsalnum (og ótrúlegt en satt tá hét tad ekki semester start party). En tessir ameríkanar eru brádfyndnir, tau koma öll frá Pennsylvaníu og eru ad laera týsku tar - ég tekki eina stelpuna, Jaz, ágaetlega og hún er fín, en hin eru svo miklar stadladar týpur ad ég var ad deyja úr hlátri innan í mér allt kvöldid. Ein stelpan var nákvaemlega eins og Rachel í vinum og ad hlusta á hana var brandari, stelpurnar aetludu saman ad versla daginn eftir og hún var alveg ad reikna út, já svo tarf ég bara ad sofa í sjö tíma, kannski bara sex - já og tar sem ég tarf ekki ad slétta á mér hárid í fyrramálid tá get ég bara sett tad í tagl og verid í tessu og tessu, ég skal hitta ykkur í straetóskýlinu klukkan tólf.

Laugardagurinn fór eiginlega í ekki neitt, nema hvad ég tók til, tvodi tvott og treif herbergid mitt og badherbergid - ég held ad tad sé meira ryk hérna en heima, allaveganna eru bara tvaer vikur sídan ég treif allt sídast og allt var ordid ógedslega skítugt aftur. En nú er ég loksins búin ad koma öllu fyrir eins og ég vil hafa tad. Ég hlustadi líka fullt á útvarp - rafhlödurnar klárast svo fljótt fyrir geislaspilarann, og lenti fyrst á stöd sem spiladi bara klassíska tónlist, sem var fínt, Erlkönig kom meira ad segja, svo ég komst alveg í tridju bekkjar fílinginn (alveg ótrúlegt hvad lagid vid tetta flotta ljód er ljótt). Sídan fann ég týska stöd sem spilar daegurlög, ýmist ensk eda týsk og ég sver ad öll týsku lögin eru eins, textarnir hafa allir línuna Ich liebe dich, ich bin hier für dich - en á klukkutíma fresti eru fréttir, svo týskan mín aefist smá.

Í gaer gekk ég mestallan daginn, fyrst fór ég á netkaffihús til ad komast á msn, tad er nefnilega ekki haegt í skólatölvunum. Eftir tad langadi mig ekki heim og vedrid var gott, svo ég rölti áfram - skodadi selina (ekki í fyrsta skipti) og fékk mér ad borda og labbadi svo ad hinum enda skipaskurdarins og naut bara góda vedursins. Sunnudagar eru tannig ad allt er lokad, bókasafnid, búdir og allt nema örfáir skyndibitastadir, svo ef madur vill ekki bara sitja heima og láta sér leidast, tá verdur madur ad fara í gönguferd. Á heimleidinni hitti ég Juris, sem er frá Lettlandi og tar sem okkur leiddist bádum heilmikid töludum vid lengi saman um hvad Týskaland vaeri asnalegt land, tad tók bara einn og hálfan klukkutíma. Hins vegar komst ég ad tví ad hann býr í miklu skemmtilegra húsi en ég - norraena baltneska húsinu, tar er bar, spilaherbergi og margt margt fleira, sem mér finnst vanta hjá mér.

Tegar ég kom heim, voru sambýlingarnir maettir á svaedid, en tau höfdu öll farid heim yfir helgina. Stelpunum fannst vanta skraut hjá stiganum, svo Linda sem er í laeknisfraedi hengdi beinagrindina sína, sem er í fullri staerd úr pappa, upp yfir stigann, svo tegar madur fer upp stigann birtist allt í einu glottandi beinagrind med hendur á mjödmum - er viss um ad Vala Matt yrdi alveg daudhrifin af tessu.

Mig langar til ad skreyta herbergid mitt og á í smá vanda med tad. Ég keypti mér Cosmopolitan (á týsku) af tveimur ástaedum, annars vegar til ad aefa mig í týsku - núna er ég ad reyna ad lesa sem fjölbreyttasta texta og er tess vegna líka ad lesa Andrés önd og der Spiegel - og hin ástaedan var sú ad á forsídunni stód ad innan í bladinu vaeru myndir af kyntokkafullum karlkyns stjörnum, gerdar til tess ad klippa út og hengja upp. Tar sem veggirnir í herberginu mínu eru hvítir og stórir sló ég til - en gleymdi ad kíkja á myndirnar fyrst. Svo tegar ég aetladi ad fara ad klippa út og hengja upp á vegg, kom í ljós ad myndirnar voru bara tvaer og á sama spjaldinu, tannig ad ég verd ad velja á milli hvora ég vil. Reyndar er ég ekki alveg sammála skilgreiningu bladsins á kyntokka tessara stjarna (en ef ég maetti velja, myndu örugglega fáir kaupa bladid, tví hingad til hef ég varla hitt neinn sem ekki hefur hlegid ad tví hvada karlkyns stjarna mér tykir kyntokkafyllst). Svo nú vantar mig hjálp - trír möguleikar:
1) sleppa tessu alveg og hafa hvíta veggi
2) Brad Pitt ad tykjast vera Akkiles (sem er ekki nógu gott, tar sem Hektor hefur alltaf verid í uppáhaldi hjá mér)
3) Orlando Bloom ad tykjast vera töff med hendurnar á mjög fyndnum stad.

fimmtudagur, apríl 22, 2004

Gledilegt sumar!!!!!
Ég held ad enginn hérna viti ad tad sé sumardagurinn fyrsti nema ég. Tegar ég minnist á tad, reka allir upp stór augu og segja - jújú, vid höfum örugglega svoleidis líka. Einhvern veginn finnst mér tad ekki virka voda traustvekjandi. Hérna er hvorki sumarvedur í dag, né sumardagsins fyrsta vedur. Tad er eiginlega svona ekkert vedur.

Í gaer fór rafmagnid af íbúdinni okkar (teas tad sló út öryggi - tegar Jürgen, sem er eini strákurinn í íbúdinni var ad rista sér braud) - reyndar trufladi tad mig ekkert, nema tegar ég fór í sturtu, tví ad sturtan mín er svona skápur med engum glugga. Madur opnar ósköp venjulegar dyr og tad eina sem er inni er sturta - mjög fyndin sjón. Jaeja, en ég var ekkert ad aesa mig yfir rafmagnleysinu og aetladi ad nota tad sem afsökun til ad fara í bíó - voda lítid haegt ad laera í myrkri. En tad voru ekki allir sammála tví ad lifa í myrkri og Linda frétti hjá einhverri stelpu hvar öryggin vaeru og hvar aetli tau hafi verid nema innan í eldhússkápnum sem ég nota. Tannig ad ég turfti ad taka allt út úr honum, allar hillurnar líka og tá var haegt ad opna lítinn skáp á bak vid og smella örygginu á sinn stad aftur. Mér datt ekki í hug ad öryggin vaeru tarna - reyndar var ég eitthvad ad paela í tessu fyrstu dagana, hvad tetta vaeri nú (minnkar plássid í skápnum mínum), en hélt ad tetta tengdist eldavélinni eitthvad. En svona fór um sjóferd tá og ekki fór ég í bíó - en koma dagar koma rád.

En fyrst ég er farin ad minnast á íbúdina, er kannski ekki úr vegi ad minnast á útlit hennar. Hún er á tveimur haedum - uppi búa Linda og Issí og tar er badherbergid teirra og klósettid mitt. Nidri búa ég og Jürgen og tar er klósettid hans, sturtan okkar og eldhúsid. Öll íbúdin er í gráu og hvítu (svona álíka nidurdrepandi og kaffistofan í Árnagardi eftir breytingu) og ég fae svolítinn fangelsisfíling, ekki síst tar sem herbergisnúmerinn eru límd med svörtum stöfum á gráu hurdirnar ad herbergjunum - mér finnst stundum tegar ég horfi á tetta ad ég sé fangi 4410. Innan í herbergjunum er tetta ekkert skárra - tar er allt hvítt, húsgögnin líka, bara hurdin sem er grá - tannig ad í fyrsta skipti sem ég fór í Ikea, keypti ég mér rúmteppi, sem er í tíu litum ad minnst kosti. Svo eru líka svalir, hver tvö herbergi deila svölum, sem eru ponsulitlar og sólin skín ekki tar á kvöldin. En svo er tad mesta snilldin (eda tannig) af öllu, milli hurdanna og gólfsins er svona fimm sentimetra breid rifa - bara svona til ad tryggja tad ad tad verdi ekkert naedi. Tví vegna tessara rifu heyrir madur allt sem gerist í íbúdinni. Ef fólk er ad borda í eldhúsinu, eda tala í eldhúsinu - heyri ég jafnmikid af tví og ef dyrnar vaeru galopnar, sem er eins ósnidugt og haegt er tegar madur er ad reyna ad einbeita sér ad tví ad laera. Svo ad ef mér gengur ekki nógu vel ad laera hérna, tá er tad dyrunum ad kenna ;) Svo erum vid med vodaflott plan, hver tekur eina viku í ad taema ruslid og endar svo med ad skúra sameiginlega svaedid - svo tad er alltaf frekar hreint hérna.

Annars tókst mér ad villast smá í gaer og var ekkert smá stolt ad rata heim - ég fór nefnilega í búd, ég er búin ad gefast upp á búdinni naest mér, svo ég tók straetó ad naestu búd (sem hafdi ekki betra úrval, en adeins venjulegra úrval) og ad kaupum loknum aetladi ég ad taka straetó heim, tékkadi á tímatöflunni og sá ad straetó átti ad koma fimm mínútur í átta. Ég steig svo inn í straetóinn sem kom á teim tíma, en gleymdi ad tékka á númerinu. Ég var alveg róleg fyrstu tíu mínúturnar en fattadi svo ad ég var ad keyra framhjá stödum sem ég tekkti ekki neitt, svo ég gerdi tad eina sem ég gat í stödunni hoppadi út, fékk mér smá nýkeypt súkkuladi og tókst ad rölta heim í rétta átt. Bara svona smá hressandi kvöldganga.

Takk fyrir öll kommentin, tad er svo gaman ad vita ad einhverjir lesa tetta bull og ad ég sé ekki ein og yfirgefin og alveg týnd hér í Tjódverjalandi. Hafid tad voda gott og vona ad tad sé sumarvedur heima.

þriðjudagur, apríl 20, 2004

Tá er ég búin ad vera hérna í mánud og ég held ad ég hafi adlagast ágaetlega - allaveganna hef ég fátt ad segja. Ég á ad halda fyrsta fyrirlesturinn minn á týsku eftir tvaer vikur - med úthendum og öllu saman, tad verdur gaman ad sjá hvernig tad fer tví ekki get ég kjaftad mig út úr neinu óundirbúid, tví tad heyrist strax á mér hvort ég hef undirbúid tetta eda ekki. Tad er ordafordinn kemur upp um mig. Sem betur fer verd ég ekki ein med tennan fyrirlestur eins og ég hélt fyrst, heldur erum vid trjár - og hinar eru týskar (Meike & Meike), svo tetta verdur örugglega bara gaman.

Ég fór á sjávardýrasafnid á laugardaginn. Tad er á bakka skipaskurdarins og ég labba oft tangad á kvöldin og horfi á selina í selatjörninni og býd teim góda nótt. Ég vildi ad ég vaeri selur, teir synda bara fram og til baka og hafa engar áhyggjur af neinu og svo kemur manneskja tvisvar á dag og gefur teim ad borda (tad er voda fjör ad horfa á tad). En tetta sjávardýrasafn innihélt bara fiska og tad var ekki einu sinni haegt ad sjá selina innanhúss. Fiskarnir voru mjög misskrautlegir og stundum skildi ég ekki alveg spekina í tví hversu margir maettu vera í hverju búri. Búrin voru öll jafnstór og í sumum voru bara 4-5 fiskar á medan í ödrum voru allaveganna hundrad.
En nú á ég bara eftir ad skoda tvö söfn, svo tetta er allt ad koma.

Annars verd ég alltaf hálfnidurdregin tegar ég labba um borgina, tví allsstadar eru minnismerki um fólk sem dó eda var myrt í Seinni heimsstyrjöldinni. Kiel vard býsna illa úti í loftárásum, vegna tess ad hér voru u-báta verksmidjur og nú er lítid eftir af byggingum sem eru frá tví fyrir stríd. Hálft rádhúsid var til daemis sprengt í burtu og tegar tad var lagad var greinilega ekki til tessi flotti grái steinn sem tad var upphaglega gert úr og nýbyggingin er eins í laginu, bara úr múrsteinum - svo byggingin er flekkótt. Svo eru minningar um hluti eins og höllina (Schloß) sem stód víst hér - tad er hallargardur, Hallarstraeti og meira ad segja bygging sem er köllud höll - tótt hún sé frekar ung. Tannig ad ef madur vill sjá gömul týsk hús, er tetta ekki stadurinn.
Í hallargardinum er minnismerki um strídid 1870 og tá sem féllu tar - minnismerkid er lágmynd med myndum af hermönnum sem eru á leidinni í stríd og hvernig teir kvedja sína nánustu, einn er t.d. ad kvedja konu og börn og börnin hanga utan í honum og vilja ekki leyfa honum ad fara. Svona hlutir koma óneitanlega vid mann og ég takk fyrir ad hafa aldrei turft ad upplifa stríd - tau eru vond.

Fyrst ég er ordin svona nidurdrepandi er víst best ad enda tetta med einu af strídskvaedum Baldricks:
Hear the words I sing
War´s a horrid thing
So I sing, sing, sing
Dingalingaling

föstudagur, apríl 16, 2004

Ég fór í tvo tíma í gaer sem voru eins og svart og hvítt. Í ödrum, sem er málstofa, sátum vid átta í hring og trír voru med fyrirlestur. Tad teygdist úr fyrirlestrunum, tví teir sem á hlýddu turftu alltaf ad koma spurningum ad, en tad var gert ósköp kurteislega - hendur réttar upp og allt. Ég held ad ég hafi aldrei séd jafnvirkan hóp nokkurn tíma og allt gekk snudrulaust fyrir sig.
Sídan fór ég í týskutíma og mér til gledi voru nokkrir tar í vidbót sem ég tekkti, en höfdu ekki komist á kynningarfundinn. Kennarinn fyrir tessa tíma (sem eru skriftartímar) er mjög hress og skemmtileg kona. En mér til ama voru tveir strákar/menn, sem héldu sig vera fyndnustu menn í heimi og héldu ad tad vaeri alveg óskaplega gaman ad trufla kennsluna og reyna ad komast hjá tví ad gera nokkud. Skil ekki af hverju teir eru tarna, tetta námskeid er alveg valfrjálst. Ég vona ad tetta lagist - tví ég hef ekki séd svona sídan í menntaskóla.

Til ad jafna mig á tessum ósköpum fór ég í bíó, eda tví sem naest. Tad er nefnilega kvikmyndaklúbbur hér, sem sýnir kvikmyndir í risastórum áheyrnarsal og tad kostar eina evru inn. Í gaer var myndin Flucht aus der Karibien (eda eins og hún nefnist á íslensku - Sjóraeningjar Karíbahafsins). Tad kom mér til góda ad hafa séd hana ádur, tví hún var audvitad döbbud - en mér til mikillar furdu angradi tad mig ekkert mikid, flestar persónurnar voru med trúverdugum röddum (undantekning var samt sá sem taladi fyrir Johnny Depp).
Eini gallinn var ad ég horfi mikid á munninn á fólki tegar tad talar, svona til ad greina hljódin betur og tad rugladi mig dáldid í ríminu - tví munnarnir hreyfdust á ensku. Ég var annars búin ad gleyma hvad tetta er fyndin mynd, svo tetta var ánaegjuleg kvöldstund. Og ad auki legg ég til ad í íslenskum bíóum verdi sett upp mjó bord fyrir framan hverja saetaröd - munar miklu.

Svo í gaer hlustadi ég mikid á týsku og afskaplega er tad lýjandi. Ég var alveg úrvinda tegar ég kom heim og var fegin tví ad hafa ekki farid á skemmtun kvöldsins - Semester start party nr. 3. Veit ekki alveg af hverju tau eru svona mörg - held ad tad sé eitt fyrir hvern skemmtistad sem er notadur til slíks og víst tvö eftir - mér finnst nú ad fólk maetti nýta hugmyndaflugid betur - engin hemja ad hafa fimm partý sem öll heita tad sama.

þriðjudagur, apríl 13, 2004

Týskur matur er vondur!!!
Ég asnadist í mesta sakleysi til ad kaupa mér eitthvad ádan sem tóttist vera grjónagrautur, reyndar med raudum berjum og sósu oná - sem mér tókst ad skafa burt ad mestu, en tetta var gjörsamlega óaett. Allur matur sem ég hef smakkad hérna og er týskur (tad er ekki altjódlegur) er vondur - og tad segir mikid, tví mér fannst enskur matur býsna gódur (og skv. öllu á hann ad vera vondur).
Mig langadi bara í eitthvad heitt og skikkanlegt ad borda, sem vaeri ekki epli, saltstangir eda runstykki - tví tar sem ég gleymdi ad fara í búd á laugardaginn var tad tad eina sem ég hafdi til ad borda yfir páskana :(

Páskarnir lidu annars ansi skikkanlega, ég las, labbadi og eyddi svo páskadeginum med Ann (frá Finnlandi). Reyndar labbadi ég svo mikid ad ég er med fullt af blödrum á fótunum - ég held líka ad skórnir mínir séu ad fara ad deyja og ég sem hlýddi málshaettinum í páskaegginu mínu sem ég fékk ádur en ég fór - Betra er ad vera berfaettur en bokalaus - med teim afleidingum ad ég tók aukaskóna mína úr töskunni og baetti nokkrum bókum vid (tar á medal málfraedibókunum úr Íslensku nútímamáli, sem ég á ekkert eftir ad nota hér). Ég held ad tad sé barasta ekki í lagi med hausinn á mér - en tad er kannski ekkert nýtt.

Reyndar fór ég í svo langa gönguferd á föstudaginn ad ég fann lítid torp - en tad var bara voda lítid torpslegt, öll húsin of nýtískuleg til tess. En í kringum tad voru akrar og svona, svo tad var gaman ad sjá.
Tvennu komst ég ad í tessari ferd. Annad var af hverju sólarvörnin mín var á útsölu, hvada heilvita manneskja kaupir sólarvörn med studlinum 40 - sem svo virkar ekki, en ég brann amk ekki.

Hitt var ad hundar eru stórhaettulegir. Hérna turfa hundar ekki ad vera í bandi, sem er oftast í lagi, tví teir sem eru lausir eru ósköp rólegir og bara teir í bandi sem eru haettulegir. En tar sem ég er afskaplega hundhraedd manneskja tek ég stóran sveig fram hjá teim öllum. En tar sem ég var ad koma úr göngunni minni og beygi fyrir horn, kemur ekki tessi líka brjáladi hundur geltandi á fullu á fleygiferd á móti mér. Ég fraus algerlega, en eigandinn nádi ad stoppa hann tar sem hann var í metersfjarlaegd frá mér. Sídan fékk ég fyrirlestur frá eigandanum um hvad tad vaeri nú heimskulegt ad vera hraeddur vid hunda - öndin var enn í hálsinum á mér svo ég sagdi ekkert, en fordadi mér eins hratt og ég gat og takkadi fyrir ad vera ekki hjartveik.

fimmtudagur, apríl 08, 2004

Ég fór í tíma ádan, tar sem verdur fjallad um germönsk mál og tróun teirra. Vid erum sjö í tímunum, trjár stelpur og fjórir strákar og tad fyndna er ad trír teirra voru í tungarokksbolum og höfdu mikinn áhuga á rúnum. Kennarinn taladi mjög hratt og ég veit ekki alveg hvad tad er sem ég á ad gera fyrir naesta tíma, ég held ad tad sé eitthvad í sambandi vid rúnir samt - hún gaf okkur upp netslód og skrifadi svo eitthvad á töfluna - svo tad reddast.

Annars er ekkert ad frétta af mér, nema hvad í gaer fengum vid ad vita í hvada hópum vid aettum ad vera í týskutímunum. Vid fórum í próf á föstudaginn sem átti ad skera úr um tad og mér sem fannst tad svo létt, lenti í tossabekknum. Mér var naer. Eina manneskjan í teim hóp sem ég kannast vid er finnskur strákur sem heitir Daimo (eda e-d tví um líkt) og ég hef ekkert heyrt hann segja á týsku til tessa, hann hefur bara talad finnsku og ensku. Ég veit ekkert hvernig hinir í hópnum eru, en tad verdur allaveganna gaman ad kynnast teim. Ég er sko á fullu í Pollýönnuleiknum.

En tar sem ég kemst líklega ekkert í tölvu fyrr en í naestu viku vegna páskanna - vil ég bara óska öllum gledilegra páska og vona ad tid hafid tad gott í öllu súkkuladiátinu.

miðvikudagur, apríl 07, 2004

Ég tek til baka allt sem ég hef sagt um gott vedur hér, tad hefur rignt sídustu daga og ádan var haglél og gáfulegasta flíkin sem ég hef tekid med mér hefur reynst vera regnúlpan mín. Án hennar laegi ég bara undir saeng.

Í gaerkvöldi fór ég á annarupphafskemmtun. Tegar ég var ad leggja af stad út úr dyrunum fattadi ég ad tad var engin stadsetning, bara nafnid á e-m skemmtistad. Ég spurdi medleigjendurna, en teir komu af fjöllum, svo ég fór til Ameríkananna og hélt ad teir vissu kannski e-d, en teir voru tá farnir - á endanum fann ég strák á ganginum í húsinu teirra sem gat sagt mér hvar tetta var. Svo lagdi ég af stad tangad (reyndar án nestis og nýrra skóa) og á leidinn fann ég Ann og Lúkas og vard samferda teim sídasta spottann. Fáir voru inni á stadnum tegar vid komum, svo vid settumst vid bord og keyptum okkur drykki (sem voru virkilega ódýrir, tótt tau hafi kvartad yfir tví ad borga €3.50 fyrir hvítvínsglas - sem ég hló bara ad). Fljótlega komu allir hinir sem vid tekktum og tad var virkilega gaman og vid dönsudum mikid, tangad til ad Tjódverjarnir komu á svaedid. Tetta er stadur fyrir svona 100 manns, en tegar ég fór um tvöleytid vour tarna um 200 manns og fjöldi fólks á leidinni inn og ordid ólíft af hita og súrefnisskorti. Fjörid var svo víst langt fram eftir morgni, ég taladi adan vid stelpu sem fór heim um sex og tá vara all enn fullt af fólki.

Ég held reyndar ad ég fari brádum ad tiggja laun frá hverjum teim sem á ad kynna Ísland fyrir útlendingum, tví ég er alltaf ad segja öllum hvad tetta sé nú aedislegt land og hvad tad sé nú gaman ad búa hérna og hvad náttúran sé falleg og bara allt. Alveg tangad til fólk er ordid ljósgraent af öfund. Ég veit reyndar ekki alveg hvort ég trúi tessu bulli mínu, kannski er tetta bara birtingarmynd af heimtrá ad gera fjöllin blá.

Annars fattadi ég tad í eyjatímanum sem ég er í ad ég veit ekkert hvad er ad gerast í Survivorlandi - getur einhver hjálpad mér med tad? Sídast voru teir ad reka Colby burtu.
Og í tilefni af tví faer Nigel Wick (úr Drew Carey) ad eiga lokaordin í dag:
Today we´re going to play the office version of Survivor. Every employer is going to vote for someone who they want to be fired. Whoever gets the most votes gets fired! Oh but you can´t vote for me, I´m English. I´ve already been kicked off an island.

þriðjudagur, apríl 06, 2004

Nú veit ég varla lengur hvad ég á ad gera hérna, flestir kúrsanna sem ég aetladi ad taka eru annadhvort of léttir, eda tad tarf forkunnáttu í einhverju sem ég hef ekki. Ég var alveg í öngum mínum og fór og taladi vid tann kennara sem ég á ad tala vid um námid. Hún var mjög almennileg og sannfaerdi mig um tad ad eini kúrsinn sem ég aetti eftir ad prófa vaeri vid mitt haefi og svo fór hún med mig í frísneskudeildina og lét tá aettleida mig. Tad voru vinalegustu kallar, annar breskur en hinn hollenskur. Tannig ad ég verd víst adallega í frísnesku, en á reyndar eftir ad fá tad samtykkt heima, en tad lítur virkilega spennandi út. Ég fór í fyrsta tímann í dag - um eyjamenningu og tungumál á Föhr og Amrum. Tad var gaman og ekki skemmdi fyrir ad vid eigum víst ad fara í vettvangsferd tangad í júní. En annars veit ég ekkert hvad ég er í mörgum einingum, hver tími er kenndur í einn og hálfan tíma á viku og svo er ekkert einingakerfi - en tad hlýtur ad reddast. Hinir kúrsarnir sem ég verd líklega í eru: Sundurglidnun germanskra mála, frísnesk ordsifjafraedi, minnihlutamál og inngangsnámskeid í Fering (sem er frísnesk mállýska). Og svo verd ég í týskutímum med (en tetta eru samt ad mestu óstadfestar fréttir)

Annars kemur mér stödugt á óvart hvad allt er afslappad hérna - á medan ég og fleiri vorum ad bída eftir ad tala vid kennarann, sátum vid á nemendaskrifstofunni, sem er hjá kennaraskrifstofunum og drukkum kaffi og tar mátti reykja og allt.

Tad er soldill menntaskólabragur á skemmtanalífinu hér, tad er víst rosadjammkvöld í kvöld - fyrst hittast deildirnar hver fyrir sig og svo fara allir á eitthvad sameiginlegt ball. Tar sem ég vann mida á ballid á kynningardögunum, verd ég víst ad maeta tangad - og tar verda allir útlendingarnir líka. Og tar sem ég er voda hugrökk í dag, aetla ég líka ad haetta mér á kráarkvöld norraenunema.

Eitt sem ég skil ekki hérna eru gangbrautarljósin. Tad er graenn kall, en svo eru tveir raudir kallar!!! Til hvers veit ég eiginlega ekki - en tad stoppar samt ekki slysin. Ég sá eitt naestum slys í gaerkvöldi, tegar ég var ad koma heim frá tví ad segja góda nótt vid selina, og tá hjóladi strákur í veg fyrir bíl en bádum tókst ad sveigja frá í tíma.

Svo er tad stórfrétt dagsins, tad er annar Íslendingur hérna - stelpa sem býr í tarnaestu íbúd vid mig. Ég veit ekkert annad, sá bara nafnid hennar á póstkassanum í morgun - verd ad tékka betur á tví.

Ég fann loksins búd med umslögum, en nú velkist ég í vafa um hvar madur kaupir frímerki. Gudi sé lof fyrir tölvupóst, annars vaeri ég alveg týnd ;p
Og svo er takkabordid vitlaust, búid ad víxla y & z.

laugardagur, apríl 03, 2004

Hallo hallo

Sem betur fer slapp eg vid ad fara a tessa islensku hestadaga, stelpan sem eg aetladi ad fara med hefur sennilega gleymt tessu, tvi hun birtist aldrei - ekki kvarta eg ;)
Eg for bara i baejarferd i stadinn - herna eru trjar risastorar budir sem heita Karstadt, allar vid sömu götuna (og eg er ad tala um a 3-5 haedum hver). Annad hvort er tetta fyrirtaeki vitlaust, eda ad Karstadt tydir svona stort verslunarhus.

I gaerkvöldi tegar eg var ad tala vid Lindu, fattadi eg ad tetta sem eg helt ad vaeri sarasaklaust kvef er frjoofnaemi. Mer var naer ad tala um hvad tad vaeri aedislegt vedur og svona - audvitad fylgja frjokornin i kjölfarid. En eg reddadi mer töflum, svo tad er i lagi nuna.
Eg hitti adan Päivi i bud (og adur hafdi eg hitt Sanne - Kiel er litill baer) og vid akvadum ad fara a netkaffi saman.
Skyringar a nöfnum koma sidar, tegar eg nenni ad skrifa nidur hvad allir heita og svona, en P er finnsk (samt ekki su sama og eg var med i gaer) og Sanne er dönsk.

A morgun stefni eg a ad vera dugleg og byrja a ritgerdinni minni um Prometeif - hmm... eg tarf reyndar ad tvo tvott og taka til, svo sjaum til med tad c,")

Tjodverjar eru ofbodslega uppteknir af paskunum, alls stadar paskaskraut, jafnvel i runnum og trjam i gördum og teir senda paskakort. Tetta eru svona litlu jol hja teim.

Eg aetladi ad haetta med tessi storskemmtilegu prof - tvi mer fannst tau ekki alveg vera ad virka, en tetta var agaett

You are Cleopatra of the Nile. The great
biographer of the time, Plutarch, wrote of
Cleopatra, 'Her actual beauty, it is said, was
not in itself so remarkable that none could be
compared with her, or that no one could see her
without being struck by it, but the contact of
her presence, if you lived with her, was
irresistible . . . It was a pleasure merely to
hear the sound of her voice, with which, like
an instrument of many strings, she could pass
from one language to another . . .' You have a
spark in you that draws other people to you.
Indeed, you are drawn to others because you are
always curious. People can talk to you; and
you have a passion in life to know, live, love,
and learn. Please rate my quiz.


What famous female ruler are you? (written for the girls)
brought to you by Quizilla

föstudagur, apríl 02, 2004

haehae.
Ta er kominn april og liklegast sumar lika, gledilegt sumar!!!
Vandraedin letu mig svo sannarlega hlaupa april i gaer. Fyrst reyndi eg ad finna tessa professora sem eg tarf ad radfaera mig um namid, eg fann hvoruga i fyrradag og e-r madur sagdi mer ad taer yrdu tar i gaer - en tad reyndist ekki rett. Svo for eg ad saekja studentaskirteini og ta het eg allt i einu Guillaume og var franskur liffraedistudent - eg kannadist ekki vid tad og turfti tvi ad bida tangad til i dag med ad fa tad (sem var sosum allt i lagi, bara leidinlegt). Svo aetladi eg ad taka ut pening i hradbankanum til ad borga leiguna, en ta komu sifellt upp meldingar um ad tad naedist ekkert samband vid bankann minn og tad sama gerdist i dag og eg tyndi lika bankakortinu minu i tiu minutur og var alveg i rusli. Sem betur fer ta fann finnska stelpan kortid mitt, tad hafdi runnid ur veskinu tegar eg tok tad ur vasanum, dönsku og saensku stelpurnar veittu mer hins vegar afallahjalp og stungu upp a ad eg reyndi ad taka ut laegri upphaed og ta virkadi allt. Svo nu a eg pening, liggaliggala. Sidan til ad halda sorgarsögu gaerdagsins afram for eg i tima, sem reyndist ekki byrja fyrr en i naestu viku - svo for eg med medleigjundunum i Ikea og tar gerdi eg mig ad fifli, misskildi e-d tilbod sem var bara fyrir fjölskyldur a viskastykkjum og atti ekki nogan pening og vard ad rifast vid afgreidslukonuna til ad fa ad skila tvi. Medleigjendurnir töludu svo bara tysku allan timann sem eg var med teim og to eg skilji u.t.b. 80% ordanna, nadi eg sjaldnast samhenginu.

Reyndar var margt lika jakvaett i gaer, eg hekk mikid med ödrum utlendingum, fekk ad fara i Ikea og keypti medalstoran spegil a 4 evrur (u.t.b. 400 kronur), svo nu get eg aftur farid ad dast ad fegurd minni annars stadar en a badherberginu. Tridji samleigjandinn flutti inn i gaer og hann er eini strakurinn - eg held eg se mjög heppin med samleigjendur, tott eg vildi kannski ad tad vaeri adeins minna hljodbaert i husinu og ad tau töludu adeins haegar.
Stelpurnar eru mjög finar og i fyrradag fannst teim ad eg skildi talada tysku ekki nog og lanudu mer Harry Potter a hljodbok og bokina med, svo nu sit eg og hlusta og les med (eini gallinn er sa ad eg kann bokina eiginlega utan ad nu tegar).

I morgun for eg i tyskuprof sem mer fannst mer ganga vel i, en eg treysti tvi reyndar ekki fyrr en eg fae nidurstödur a midvikudag. Audvitad biladi penninn minn i midju profi (og audvitad var tetta i fyrsta skipti sem eg tek bara einn penna med i prof) og tar sem eg kann ekki ad segja penni a tysku vissi eg ekki hvad eg aetti ad segja, svo eg skrifadi med halfonytum penna tar til hann hrökk i gang. Profid byggdist a malfraedi og tvi ad skrifa upp setningar eftir fyrirmaelum (og viti menn, mer tokst ad troda -könnten Sie mir bitte sagen- fjorum sinnum inn i tetta) og svo ad skrifa upp eins mikid eftir upplestri og vid gatum.

Eftir profid fögnudum vid tvi i Mensunni (matsalnum) og svona matsal vil eg fa i haskolann heima - urvalid er svo mikid, trir heitir rettir, einn graenmetisrettur, salat, avextir, drykkir, is, braud - eg held ad tad faist allt tarna og fyrir heila maltid borgar madur 1,5-3 evrur. Kaffistofan i Arnagardi bliknar svoleidis i samanburdi vid tetta. Audvitad borda um tusund manns her daglega svo tetta vaeri kannski ekki framkvaemanlegt nema a fyrirhugudu haskolatorgi.
Sidan er eg buin ad vera ad rafa um ad leita ad odyrum reidhjolum med finnsku og russnesku stelpunni, en teirri russnesku finnst allt of dyrt sem vid sjaum (eru 75 evrur ekki agaett fyrir hjol?)

A eftir aetla eg ad skreppa i baeinn og kaupa umslög, eg er buin ad skrifa tvö bref (i tölvuleysinu mikla) en enn hef ekki fundid umslög - hins vegar veit eg ad til ad senda bref fer madur ekki a posthus, heldur a bensinstöd.

Fleiri stadreyndir um Tjodverja:
*Alls stadar eru sigarrettusjalfsalar, samt virdast faerri reykja her en heima
*Her eru alls stadar hjolastigar milli gangstetta og götu, en folk hjolar ymist tar, a götunni, eda gangstettunum og i hvora attina sem er. Engin hjolamenning her.



Svo er tad prof dagsins i dag - hvad eg trai heitast, hmm... myndin er allaveganna saet c,")


DesireLove
Love. You Truly Desire Love. You long for someone
to hold you and take the pain away. You haven't
been in much relationships or you need to work
on how to handle them. You always seem lost in
a daydream about the person you care about
most.

PLEASE RATE


What Do You Truly Desire? *PICS*
brought to you by Quizilla