mánudagur, mars 05, 2007

to be or not to be

Þar sem ég er nú farin að kenna verk Shakespeares, finnst mér við hæfi að skella smá fræðsluefni hingað inn. Í myndbandinu hér að neðan er "mjög raunsæ" lýsing á þróun hinnar frægu ræðu: "To be or not to be" (sem til gamans má geta að er einmitt fullkomið dæmi um iambic pentameter ;o))

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er hljóð á þessu?

Hvað er maðurinn að segja?

Er þetta Blackadder?

Nafnlaus sagði...

Já, það er hljóð á þessu. Þetta er ekki úr Blackadder, en leikararnir leika líka í þeim þáttum.

Þetta eru Shakespeare (ljóshærður) og sá sem les yfir verkin hans og vill stytta Hamlet.

Ég sýndi bekknum þetta áðan og ég held að einn hafi brosað - annað hvort eru þau húmorslaus eða skilja ekki ensku.