fimmtudagur, júní 17, 2004

Hae hó jibbý jei og jibbýi jei, tad er kominn sautjándi júní.

Furdulegt ad turfa ad maeta í skólann á 17. júní, finnst ad ég aetti ad fá undantágu ;-)
En ég verd nú ad maeta tar sem kennarinn aetlar loksins ad haetta ad vera veik í dag - sídasti tíminn í tessu fagi var í lok apríl og ég frétti í gaer ad ástaeda veikindanna vaeri sú ad hundur hefdi bitid hana. Ég vissi ad tessar skepnur vaeru stórhaettulegar.

Annars nádi ég ad horfa á Týskaland - Holland á tridjudaginn, haetti ad reyna ad gefa sambýlingum mínum í skyn ad ég hefdi mikinn áhuga á fótbolta og hefdi ekkert sjónvarp og spurdi strákinn sem býr vid hlidina á mér hvort hann tyrfti ekki hjálp vid ad horfa og hann tordi ekki ad segja nei. Tetta reyndist vera hin besta skemmtun, leikurinn var brádskemmtilegur tó ad 81. mínútan hafi verid svolítid sorgleg. En í hálfleik skemmtum vid okkur vid ad telja upp heimsmeistarlid Tjódverja frá 1990 og vid gátum talid upp 11. En tad var mjög gaman hvad Stuttgartguttarnir stódu sig vel og augljóst ad madur graedir heilmikid á tví ad horfa á týska boltann á ríkinu.

Eftir leikinn var u.t.b. klukkutíma langar vidraedur og vidtöl um leikinn. Allir sammála ad Tjódverjar hefdu verid betri og langt vaeri sídan teir hefdu spilad svona vel. Hins vegar var farid vel yfir öll vafaatridi leiksins og skv. reglugerdinni hefdi átt ad daema víti fyrir haettuspil tegar Jap Stam sparkadi í hausinn á Kevin Kuranyi inn í vítateig. En flestir eru bara býsna ánaegdir med úrslitin.

Um helgina hefst hin vídfraega Kílarvika og tá verdur öll borgin undirlögd, nú tegar hafa sprottid upp óteljandi sölubásar um allan bae sem eiga ad selja teim tremur milljónum gesta sem maeta eitthvad ad éta. En út af teirri viku, hélt norraenudeildin upp á Jónsmessu í gaer. Tad var vodafjör fullt af fólki milli hálfátta og trjú. Tad var dansad í kringum skreyttan kross og kveiktur vardeldur. Ég fór med Catharinu og Önnu og tad var sérstaklega gaman ad fylgjast med teirri sídarnefndu, hún skildi ekki ord, en lifdi sig svo inn í allt saman og heimtadi týdingu á öllum söngvum. En tarna hitti ég svo Íslendinga, lektorinn og stelpuna sem býr naestum vid hlidina á mér, og bara til ad sýna hvad heimurinn er lítill tá vann hún lengi í Hagkaup á Eidistorgi - vid eyddum svo kvöldinu í ad tala íslensku og tad var furdulegt ad fá ad tjá sig á málinu sem ég hugsa á.

Í kvöld aetlum vid svo ad halda upp á 17. júní, teas vid tvaer, bandarískur strákur sem er ad laera íslensku og vonandi eitthvad af tví fólki sem vid budum í veisluna í gaer (sem ég held ad hafi verid nánast allir sem vid könnudumst vid á svaedinu).

En hvad um tad, gledilegan 17. júní og tar sem hér er sól býst ég vid ad tad rigni heima en tad tilheyrir víst.

Engin ummæli: