föstudagur, mars 26, 2004

Eg fann annad netkaffihus jibbi og tad er vist haegt ad nota tölvur a haskolabokasafninu sem er nyfundid - tad var ad fela sig bak vid tre hinum megin vid götuna, gegnt husinu sem eg by i.
Eg tarf vist ekki ad skra mig i neitt, bara skra mig i skolann og svo maeti eg bara i tima og eitthvad - tad er ofbod litid skipulag hja teim, midad vid ad eg var ad skra mig nuna fyrir allan naesta vetur heima og allir voda stressadir tar.

Hins vegar hefur mer sidustu tvo daga lidid soldid eins og Astriki og Steinriki i eydubladaleit i Trautunum tolf, nema hvad allt starfsfolk hefur verid almennilegt. Mig langar hinsvegar ad myrda tann sem samdi leidbeiningabrefid sem eg hafdi - i fyrsta lagi ad numera stadi sem tarf ad fara a i bandvitlausri röd, i ödru lagi ad gefa vitavonlausar leidbeiningar. Daemi: fra radhusinu er stutt ad fara ad utlendingaeftirlitinu, tu ferd bara a Hafenstraße og tadan a Fabridstraße - en tad sem gleymdist ad segja var ad til tess turfti ad fara yfir radhustorgid og yfir eina götu og tessar tvaer götur voru svo litlar ad taer voru ekki a kortinu, eg snerist i marga hringi adur en allt gekk upp.

Svo for eg i dag ad lata skra mig og hitti fullt af utlendingum og tad var svo gott - ad sja fullt af folki a svipudum stad og eg. Eg taladi bara vid eina stelpu fra Danmörku og getid hvad gerdist tegar eg aetladi ad tala dönsku vid hana, eitt tvö ord og svo allt a tysku. Mig langar virkilega ad vita hvad er ad gerast i malstödvum heilans - aetli tak se rad ad reyna ad tala dönsku vid tjodverja og tysku vid dani?

Annars hef eg verid ad aefa mig i ad villast um Kiel - mjög gaman og mjög audvelt - eg legg af stad e-t og enda kannski tar kannski ekki. Malid er nebbla tad ad eg er veik fyrir hlidargötum og skrytnum leidum og enda tvi oft med ad fara allt adra leid en eg aetladi i upphafi - en tannig kynnist eg borginni vel og tvi midur er hun ekki staerri en svo ad villastmöguleikarnir eru ad verda bunir :(

Svo med tvi ad fara svona sjaldan i tölvu se eg hvad eg fae mikid af gagnlausum posti - tuttugu bref um e-d sem mer kemur ekkert vid.

Jaeja tetta er nog i bili. En svona til ad enda tetta ta er eg haett ad leika heimska utlendinginn, eg er heimski utlendingurinn sem kinka bara kolli og brosi vid hverju sem er :(

Engin ummæli: