miðvikudagur, mars 31, 2004

hae hae

Ef einhver draumfrodur er hinum megin vid skjainn, ta dreymdi mig ad eg aetti afmaeli og fengi sex rosir, fjorar raudar og tvaer svartar - mer fannst tessi svarti litur ekki godur, svo ef e-r veit e-d um merkingu drauma ....

I dag aetladi eg upphaflega ad fara til Hamborgar med nokkrum amerikönum, en svo skildist mer ad eg tyrfti ad tala vid ta kennara sem eiga ad hjalpa mer ad akveda hvad eg a ad laera og akvad ad haetta vid, en svo eru tessir kennarar enn i frii og koma ekki fyrr en a morgun, tegar kennsla hefst.

Svo eg for i kynningarrölt med teim sem eru ad byrja i nordistik, vid vorum fimm auk stelpunnar sem leiddi hopinn. Vid forum um allt haskolasvaedid, eg hafdi sed töluvert af tvi adur en tetta var miklu rolegra andrumsloft og eg fekk ad sja serbokasafn deildarinnar. Auk tess kynntist eg hinum tatttakendunum agaetlega og er meira ad segja ad fara med einni stelpunni a islandshestasyningu a laugardaginn. Hvad er tad eiginlega med mig og tessa hesta???

Sidan hitti eg tvo adra utlendinga i Mensunni (stori matsalurinn) og vid bordudum saman, önnur er russnesk en hin finnsk og otrulega erfitt ad skilja hana tar sem hun talar tysku med tilbrigdalausri finnskri rödd - svipad og professor Hämalainen (og undarlegt en satt ta skil eg hana betur en flestir svo kannski er e-d til i teirri sögu).

A eftir aetla eg ad athuga med reidhjol og kaupa mer solaburd, tvi tad er sol og hiti her i dag og allur grodur ad springa ut. Tetta er indaelis stadur ad byrjunarördugleikum yfirstignum.

Eg get alltaf farid til Hamborgar og kannski betra ad eg fari ein og skodi tad sem eg vil heldur en med storum hopi folks tar sem teir frekustu fa ad rada öllu.

En svona ad lokum nokkrar stadreyndir um Tjodverja og Tyskaland:
*Tyskar konur eru mjög havaxnar, eg hef bara sed örfaar sem eru laegri en eg - tyskir karlar eru flestir havaxnir, en margir eru to minni en konurnar teirra.
*Maturinn herna er mjög skrytinn, pulsurnar eru ekkert godar og bordadar i runnstykkjum og eg fann skyr sem e-m snillingnum hafdi dottid i hug ad blanda surum gurkum uti !!! og tetta eta teir. En maturinn i Mensunni er agaetur.
*Folk talar mjög hratt - hradar en Danir, en hreimurinn er svipadur teim islenska og tvi finnst mer folk alltaf vera ad tala islensku tegar eg heyri ekki ordaskil.
*Tad er mikid um Tjodverja af asiskum uppruna, sem samt hafa buid her alla aevi.
*Öfugt vid tad sem eg helt ta eru Tjodverjar alika stundvisir og Islendingar, sem hentar mer vel tvi eg er alltaf fimm minutum of sein, hvert sem eg fer og eg missi ekki af neinu. Allir eru lika voda afslappadir og folk a skrifstofum her hlaer bara ef e-d er ad og reynir ad redda hlutunum.
*Her segir madur Hallo og Tsjüß i stadin fyrir hae og bae.
*Tad eru engar algengar bjortegundir her, eg hef til daemis ekki rekist a neina tegund sem eg hef adur sed og eg hef gert margar tilraunir i rikinu heima.

Vona bara ad allir hafi tad rosagott tarna heima a klakanum og skrifid mer endilega komment eda bref c,")

Engin ummæli: