þriðjudagur, mars 30, 2004

Hae hae - eg er a haskolabokasafninu en tölvurnar tar syna bloggid mitt i skrytnu ljosi.
Eg er virkilega fegin ad tad eru engir Islendingar her - tvi a hverjum degi verd eg ad tja mig a tremur malum og er ordin algjörlega ruglud. Eg tala ensku vid medleigjendur mina og flesta tjodverja, tysku vid flesta utlendingana og dönsku vid danina og nordmennina.

Tessa sidustu daga hafa verid utlendingadagar her og eg hef kynnst mörgum, en halla mer adallega ad hinum nordurlandabuunum, tar sem enginn annar kemur einn fra sinu landi tala allir adallega saman a sinum tungumalum - og tar sem eg skil dönsku er tad gott :) Eda kannski er tad ekki gott tar sem eg ruglast enn meir a dönsku og tysku :(

I gaer var kvöldverdur fyrir alla utlendinga a svaedinu og eg byrjadi a ad sitja vid bord med afgangstjodunum, Brasiliu, finnlandi, Italiu og Kina. Og olikt öllum ödrum sem ad spyrja mig bara um islenska hesta spurdi Kinverjinn hvort eg tekkti fotboltamanninn Gudjohnsen - og audvitad gerdi eg tad og var svo anaegd ad e-r vissi tetta um Island.

Svo flutti eg mig yfir a Skandinavabordid og taladi dönsku tad sem eftir lifdi kvölds, nema vid finnana, teir vilja bara tala tysku - ekki saensku. Tad er otrulega mikid her af frökkum, dönum og bandarikjamönnum.
Eg vek oftast athygli tegar eg segist koma fra Islandi (margir halda reyndar ad eg komi fra Eistlandi) og allir vilja vita e-d um landid og fa sma afall tegar teir heyra ad her bui bara 280.000 og spyrja hvort eg hafi ekki gleymt ad segja einhverjar milljonir med. Annars er folk otrulega fafrott um Island veit ekki hvort vid eigum reidhjol, halda ad vid buum i snjohusum og ad enska se modurmal okkar.

En tetta party var mjög skemmtilegt og allt sem vid höfum verid ad gera undanfarna daga midast ad tvi ad vid kynnumst og haettum ad vera bara med folki sem vid turfum ekki ad tala tysku vid. Folkid sem ser um utlendingana er mjög skemmtilegt og almennilegt.

Sidasta laugardag for eg i party med Joönnu sem er studybuddyinn minn (to svo ad hun laeri liffraedi og vid getum voda litid hjalpad hvor annarri). Fyrst vorum vid heima hja henni - fimm manns og drukkum vin og sungum og einn strakurinn spiladi a kassagitar. Fyrst var vodamikid af tyskum slögurum en svo fekk eg ad velja lag og ta komu Bitlarnir sterkir inn. Svo forum vid i partyid sem i voru u.t.b. 50 manns og tad var vodafjör. Allir tilbunir til ad tala vid mig og eg vakti mikla athygli, verandi fra Islandi. Reyndar var e-r kona sem kroadi mig af og taladi heillengi um islenska hesta og tad var ekkert gaman, en allir adrir voru mjög skemmtilegir. Allir vildu tala ensku vid mig og mer til undrunar ta var kominn franskur hreimur (eda e-d tviumlikt) a enskuna mina - eg held ad malstödvarnar fari bradum i verkfall.

Svo fyrir utan hestatal er eg vid hestaheilsu (hahaha) - en tad er reyndar islenskrahestafelag her sem heitir Joreykur. Svo hafid tad gott og eg skrifa bradum aftur (vonandi)

Engin ummæli: