miðvikudagur, mars 24, 2004

Ta er eg loksins buin ad finna nettengda tölvu sem eg get notad og tad a kaffihusi lengst lengst i burtu (eftir ad hafa fundid tad a gulu sidunum i simaskranni). Tad er tvennt sem er hryllilega erfitt ad finna her i Kiel - nettölvur og stilabaekur, og tetta a ad heita haskolabaer, en hins vegar uir og gruir af bakarium og bokabudum (freistingar freistingar). Eg held reyndar ad tad seu e-r tölvur i haskolanum, en mer tokst ekki ad finna taer, tratt fyrir leidbeiningar.

En allt folkid herna i Kiel er svaka almennilegt - allir tilbunir til ad hjalpa litla aumingjans mallausa utlendingnum. Nuna veit eg akkurru allir utlendingar sem eg tekki a Islandi brosa svona mikid, andlitid a mer er bokstaflega ad rifna nuna :( Eg er kannski ekki alveg mallaus, skil flest sem er ekki sagt a milljon, en tegar eg aetla ad segja e-d koma tvö, trju ord a tysku og svo restin a dönsku.

Eg er fegin ad hafa tekid rutu fra Köben til Hamborgar, tvi tott tad hafi tekid alla nottina var tad miklu töfratrungnara en flug - tad er e-d vid tad ad keyra i kolnidamyrkri. Reyndar var vond lykt i rutunni og eg vard smabilveik, en tad lagadist a ferjunni, tar sem eg stod ein a tilfarinu og horfdi a stjörnurnar - reyndar vard eg sjoveik af tvi, en tad reddadist allt saman.
Svo tok eg lest fra Hamborg til Kielar klukkan sex um morgun og var komin tangad klukkan atta - eyddi sma tima i staerstu skaldsagnabokabud sem eg hef lengi sed - og getid hvada bok er i 4. saeti metsölulistans: Todes hauchte (eda e-d soleidis) eftir Indridason. Mer fannst tad oneitanlega skondid.

Sidan var komid ad adalskemmtun dagsins, ad fa herbergid mitt - fyrst med tvi ad drusla farangrinum i skolann og finna skrifstofu sem enginn vissi hvar var og borga stadfestingargjald - svo turfti eg ad fara med straeto hinum megin i baeinn til ad undirrita leigusamning - sem betur fer fekk eg ad geyma farangurinn a fyrri stadnum - en tetta er samt eins og ad lata utlending koma hingad, borga e-d i nemendaskra og fara svo upp i breidholt ad skrifa undir e-d og sidan aftur a gamla gard.

En eftir ad eg hafdi svo loksins fundid husvördinn og fengid herbergid, kom i ljos ad eg by i litilli ibud med tremur tjodverjum, tveimur stelpum og einum strak. Tau eru fin, en tad er bara ofbodslega hljodbaert og tar sem herbergid mitt snyr ad eldhusinu heyri eg allt sem sagt er tar. Stelpurnar eru bunar ad vera mjög almennilegar, syna mer budina og fleira - svo eg held ad eg se frekar heppin med tad.

Eg svaf i gaer og for svo i Ikea og aetladi ad skra mig alls stadar i dag, en nei a midvikudögum eru allar skrifstofur lokadar (og hina dagana opnar til 12 - eg held ad tetta yrdi ekki vinsaelt heima) svo dagurinn hefur farid i ad villast um borgina - sem er ofbod gaman :)
I gaer villtist eg lika og endadi i Ikea og keypti eldhusdot og kodda - i Ikea er saenskt horn tar sem haegt er ad kaupa baekur eftir Astrid Lindgren, saenskan mat og VODKA - tetta var svo oikealegt ad eg missti nanast andann, vodka i ikea !!!!

A morgun og hinn verd eg ad skra mig ut um allt og fer svo og hitti stelpu sem er buin ad bjodast til ad vera Study Buddy med mer - hun er tysk og ahugamal hennar eru brimreidar, hestar og party - min voru baekur og kvikmyndir - svo hvernig tessi pörun for fram er mer hulid - en eg hlakka til ad hitta hana.

Svo tetta er nog i bili, reyni ad skrifa aftur fljott og takk fyrir öll kommentin.
Eg er reyndar farin ad halda ad quizilla se ad reyna ad segja mer e-d!!

Gay Bear
Gay Bear


Which Dysfunctional Care Bear Are You?
brought to you by Quizilla

Engin ummæli: