fimmtudagur, júlí 08, 2004

Núna langar mig mest ad öskra. Ég fékk ádan póst frá stelpunni sem aetladi ad setja fyrirlestrana saman og ljósrita tá - hinum stelpunum leist ekki á tad, nádi ekki alveg ástaedunni. En tad var ekki haegt ad skrifa tölvupóst og segja mér tad, nei, núna verd ég ad redda tessu í fyrramálid og tíminn er klukkan 10:00. Tad aetti samt alveg ad sleppa, en til ad baeta gráu ofan á svart tá er ein stelpan veik, sem týdir ad vid verdum med fyrirlestur um 3/4 af hverju máli og svo aetlar hún ad halda sinn hluta naesta föstudag. Ég veit ekki hvada hluta hún er med en gaeti tetta ordid eitthvad vandraedalegra? (7, 9, 13)

Vid erum ad tala um sjö mál, hver og einn er med sínar úthendur, tannig ad í fyrsta lagi er ekkert samhengi í úthendunum, í ödru lagi vantar 1/4 af hverju máli, í tridja lagi tá hefdi tetta aldrei ordid svona slaemt ef vid hefdum skipt málunum á milli okkar eins og ég vildi, svo núna veit ég ekki hvort ég á ad öskra eda segja "hvad sagdi ég?". Af hverju turfti ég endilega ad lenda í eina hópnum sem langadi virkilega til ad klúdra öllu?

Og til ad baeta gráu ofan á svart er ég med mikinn hausverk og á engar verkjatöflur :o(

2 ummæli:

Bullukolla sagði...

Hvers konar vitleysingar eru þessar stelpur eiginlega?! Ég finn til með þér að þurfa að vera í hóp með þeim :(

Ég vona að hausverkurinn þinn batni, ég vildi að ég gæti sent þér verkjatöflu með þessu kommenti en í staðinn sendi ég þér góða strauma og hugsa hlýtt til þín, vona að það komi að gagni :)

Úlla

Nafnlaus sagði...

Takk :o)
Gódu straumarnir virkudu vel - núna er allt fyrirlestrarvesen búid og tad med túsund villum en tad skildu mig allir (held ég)