föstudagur, júlí 09, 2004

Og tad tókst :o)
Búin ad halda fyrirlesturinn og ég held ad ég hafi unnid keppnina, allaveganna taladi ég jafnmikid og hinar tvaer til samans. Reyndar var allt í óreidu og rugli med dreifiblödin og vantadi sídasta fjórdunginn aftan á hvert tungumál. En ég er allaveganna búin og tókst ad tala líklega í heildina í rúmar 20 mínútur (villurnar hafa örugglega verid milljón, en tad er smávaegilegt aukaatridi)

Tannig ad núna aetla ég ad fara ad njóta tess ad tad er ekki rigning (ótrúlegt en satt), samt er ekki sól, en trúgandi hiti sem stefnir í trumuvedur í kvöld. En ég aetla ad njóta dagsins langt frá bókasafninu og á morgun aetla ég ad eiga mér eitthvert líf, svo ad ég hafi um eitthvad annad en skólann ad skrifa :o)

Sá adra stjörnuspá í dag fyrir daginn í dag, en hún er alveg jafnjákvaed og tessi á hotmail, er ad hugsa um ad fara kannski ad trúa tessari vitleysu:
MEYJA 23. ágúst - 22. september
Hinn heppni júpiter verður í merkinu þínu fram í október og því ætti flest að ganga þér í haginn á þessu tímabili. Reyndu að nýta þér forskotið sem þetta veitir þér til að koma ár þinni sem best fyrir borð.

Ef tad rignir ekki í kvöld fer ég kannski á útibíósýningu á Leitin ad Nemó - hef aldrei séd tá ágaetu mynd, en verd ad sjá hana eftir ad quizilla benti mér á ad ég er í henni (eda tví sem naest)

You are MARLIN!
What Finding Nemo Character are You?

brought to you by Quizilla

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með að vera búin með fyrirlesturinn :)
Ég er viss um að þær hafa séð eftir því að gera þetta ekki eins og þú vildir ;) Hvernig fannst þér Nemo? Ég fór að sjá Shrek 2 í gær, hún er algjör snilld, ég hló allan tímann :)

Úlla

Nafnlaus sagði...

Tad rigndi svo ég fór ekki :o(
En ég aetla ad sjá Shrek í naestu viku - vona bara ad hann verdi líka fyndinn á týsku

Ragnheidur sagði...

Ég trúi ekki öðru en að Shrek verði fyndinn á þýsku, annað væri bara ekki hægt! Til hamingju með að vera búin að halda fyrirlesturinn ;-)